Arinbjörn Sigurgeirsson
Er bóndasonur frá Bjargi í Miđfirđi, Húnaţingi vestra, fćddur í ágúst 1956, nú 56 ára.
Nám og störf, helstu atriđi frá upphafi:
Landbúnađarstörf, Iđnskólinn í Reykjavík, námssamningur vélvirkjun og sveinspróf (mest járnsmíđi).
Lögregluskólinn og Lögreglan í Reykjavík frá 1977 og frá 1982. Rannsóknarlögregla ríkisins, vann viđ rannsóknir, yfirheyrslur, skýrslugerđ og fleira.
Sjóvá og Sjóvá-Almennar, tryggingauppgjör og rannsóknir tryggingasvika.
Stúdentspróf frá Öldungadeild MH og svo eitt ár í lögfrćđi viđ HÍ. Námskeiđ í stjórnun.
Viđskipta og rekstrarnám; fyrri hluti, framhald og próf í rekstrarfrćđi frá Endurmenntun HÍ.
Sala fasteigna hjá Kjöreign.
Birgđa- og rýrnunareftirlit og fleira á Hótel Sögu og Hótel Íslandi-Broadway hjá góđvini mínum Ólafi Laufdal og fjölskyldu hans.
Tćknival, sala, markađsmál, gćđa- og verkefnastjórnun.
Hafnarfjarđarbćr frá 1999; ţrjú störf; fjármálastjóri Skólaskrifstofu, verkefnastjóri á rekstrarsviđi viđ innleiđingu árangursstjórnunar, áćtlanagerđ, hagrćđingu, ritstýringu greinargerđa fjárhagsáćtlana og fleira og gćđastjóri Hafnarfjarđarbćjar.
Fjölmörg námskeiđ í tölvumálum, gćđastjórnun og fleiru.
Persónulýsing og reynsla:
Jákvćđur, úrrćđagóđur og vandvirkur - vil vinna ađ verđmćtum verkefnum, gera réttu hlutina og sjá varanlegan árangur af vinnunni.
Mikil reynsla í mannlegum samskiptum, hópvinnu, hugmyndavinnu, útreikningum, textagerđ, efnislegri endurskođun og röđun lagagreina og öđrum slíkum krefjandi verkefnum, ţar sem bćđi ţarf ađ hugsa opiđ og vítt, jafnt sem um skipulag, röđun, lćsileika og vandađan texta.
Áhugamál og annađ:
Ferđalög, ljósmyndun, ađ spila og hluta á tónlist, lestur góđra bóka, ...
Ađstođ viđ einkarekstur eiginkonunnar Láru Davíđsdóttur: EVÍTA gjafavörur, sem fluttur var á Selfoss voriđ 2012.
Badminton, fundir í Akóges-félaginu og fleira. Svo slakađ á í Perlunni okkar í Grímsnesinu á milli.